Næturblóm - Kælan Mikla

Næturblóm - Kælan Mikla

  • Альбом: Nótt eftir nótt

  • リリース年: 2018
  • 言語: アイスランド語
  • 間隔: 4:06

以下は曲の歌詞です Næturblóm 、アーティスト - Kælan Mikla 翻訳付き

歌詞 " Næturblóm "

原文と翻訳

Næturblóm

Kælan Mikla

Nóttin klæðir okkur best

Við vöknum þegar sólin sest

Nóttin klæðir okkur best

Við vöknum þegar sólin sest

Nóttin klæðir okkur best

Þegar skammdegið er svartast

Skína næturblómin bjartast

Við vöknum þegar sólin sest

Þegar skammdegið er svartast

Skína næturblómin bjartast

Og þau gera það þótt við finnum þau ekki hér

Því þau rifnuðu upp með rótum og standa núna á tveimur fótum

Og blómstra í dömunni sem dansar við hliðiná mér

Og þau gera það þótt við finnum þau ekki hér

Því þau rifnuðu upp með rótum og standa núna á tveimur fótum

Og blómstra í dömunni sem dansar við hliðiná mér

Og þau gera það þótt við finnum þau ekki hér

Því þau rifnuðu upp með rótum og standa núna á tveimur fótum

Og blómstra í dömunni sem dansar við hliðiná mér

Nóttin klæðir okkur best

200万曲以上の歌詞

様々な言語の楽曲

翻訳

あらゆる言語への高品質な翻訳

クイック検索

必要なテキストを数秒で見つけます