Krummavísur - Corvus Corax

Krummavísur - Corvus Corax

Альбом
Gimlie
Год
2013
Язык
`アイスランド語`
Длительность
287810

以下は曲の歌詞です Krummavísur 、アーティスト - Corvus Corax 翻訳付き

歌詞 " Krummavísur "

原文と翻訳

Krummavísur

Corvus Corax

Krummi svaf í kletta gjá, —

Kaldri vetrar nóttu á

Verður margt að meini;

Verður margt að meini;

Fyrr en dagur fagur rann

Freðið nefið dregur hann

Undan stórum steini

Undan stórum steini

Allt er frosið úti gor

Ekkert fæst við ströndu mor

Svengd er metti mína;

Svengd er metti mína;

Ef að húsum heim ég fer

Heimafrakkur bannar mér

Seppi´ úr sorpi´ að tína

Seppi´ úr sorpi´ að tína

Öll er þakin ísi jörð

Ekki séð á holta börð

Fleygir fuglar geta;

Fleygir fuglar geta;

En þó leiti út um mó

Auða hvergi lítur tó;

Hvað á hrafn að éta?

Hvað á hrafn að éta?

Sálaður á síðu lá

Sauður feitur garði hjá

Fyrrum frár á velli

Fyrrum frár á velli

'Krúnk, krúnk!

nafnar, komið hér!

Krúnk, krúnk!

því oss búin er

Krás á köldu svelli

Krás á köldu svelli.'

200万曲以上の歌詞

様々な言語の楽曲

翻訳

あらゆる言語への高品質な翻訳

クイック検索

必要なテキストを数秒で見つけます